Bónus gefur ekkert

Þegar fólk greiðir fyrir innkaupapokana í matvöruverslunum er það að greiða í pokasjóð. Pokasjóðurinn sem flestir kaupmenn eru í gefur hinsvegar til líknarmála, menningar o.fl.. Jóhannes er í stjórn pokasjóðsins og krefst þess að afhenda féð. Getur það verið til að sýnast?


mbl.is Hærra verð á plastpokunum í Bónus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Fer þessi pokasjóður ekki örugglega í gott málefni? Ef ekki þá fer ég nú að fara með töskuna oftar!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.10.2009 kl. 13:00

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bjarni Finnsson formaður pokasjóðs ráðstafar fénu örugglega vel. Hann kemur væntanlega í veg fyrir að peningarnir lendi í sjóðum Haga. Hann leyfir JJ að koma fram fyrir hönd pokasjóðs því hann sækir það stíft og VEIT að fólk heldur að Bónus sé að gefa til góðra málefna. Jóhannes er allur í sýndarmennskunni gagnvart alþýðu manna sem lepur dauðann úr skel. Hann hefur aftur á móti Cadillack á tveimur af heimilum sínum þ.e. á Seltjarnarnesi og við Eyjafjörð.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.10.2009 kl. 13:34

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

P.s. Líklega á Jóhannes líka Cadillack við heimili sitt í Florida

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.10.2009 kl. 13:37

4 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já það væri munur Heimir ef við ættum 1/4 af einum Cadillack! En ætli hamingjan sé nokkuð fólgin í því?

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 13.10.2009 kl. 20:07

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nei, ég held að hamingjan sé ekki fólgin í 1/4 af Cadillack. Kannski 1/2, ef sameigandinn er manni kær

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.10.2009 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband