7.7.2009 | 12:48
Fögnum og förum međ gát
Fögnuđur grípur um sig međal okkar sauđsvartra ţegar fréttir berast af húsleitum og ég tala nú ekki um ef handtökur meintra misyndismanna fylgja í kjölfariđ.
Höfum í huga ađ enginn er sekur fyrr en dómur fellur í ţá átt.
Förum međ gát.
![]() |
Tengist fjárfestingastarfsemi Sjóvár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćtli heiđvirđir viđskiptavinir Sjóvár fari nú ekki ađ hugsa sér til hreyfings?
Björn Birgisson, 7.7.2009 kl. 13:06
Jú Björn ég er ađ hugsa mér til hreyfingar. Í svona málum á ekki ađ fara međ gát, grófkornuđ handjárn takk
Finnur Bárđarson, 7.7.2009 kl. 13:10
Heitt í hamsi Finnur?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.7.2009 kl. 13:24
ég á von á ađ fćra bílatryggingu mína annađ.
gallinn er bara ađ útrásarvíkingarnir voru búnir ađ eignast nánast öll tryggingarfélög á landinu.. og ryksuga ţau af fjármunum.
ThoR-E, 7.7.2009 kl. 13:53
Ég varđ fyrir tjóni um daginn og er tryggđur hjá VÍS.
Ţrátt fyrir ítrekađa tölvupósta mína sjá ţau ekki ástćđu til ađ svara.
Blogga um máliđ á morgun ef ekkert gerist.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.7.2009 kl. 15:34
TM ber af öđrum Íslenskum tryggingafélögum. Útrásarplebbarnir í FL Group náđu ekki ađ kroppa neitt í bótasjóđi félagsins og fjárhagur ţess er traustur.
Björn Birgisson, 7.7.2009 kl. 18:49
Tryggingaskattar eru kapítuli út af fyrir sig. Eins og hjá bönkum er hćgt ađ fyrirbyggja mannleg mistök og spillingu í ákvörđunartökum međ ţví ađ skipta út yfirbyggingu fyrir tölvuheila löglegs stýri hugbúnađar. Ţađ myndi fljótt lćkka iđgjöld umtalsvert.
Júlíus Björnsson, 7.7.2009 kl. 19:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.