5.7.2009 | 16:10
Davíð ráðgjafi ríkisstjórnarinnar
Það er deginum ljósara að undanfarin misseri hefur ríkt óstjórn í utanríkisráðuneytinu. Þar hafa viðvaningar verið við stjórn og skipulag virðist í rúst.
Auðveldasta leið ráðamanna er að segja Davíð Oddsson fara með þvaður. Fjármálaráðherra talar um hann sem ellilífeyrisþega og er það ekki hrós af hálfu ráðherra. Lýsir það viðhorfi hans og flokks hans til lífeyrisþega.
Væri ekki rétt af þeim Jóhönnu og Steingrími að brjóta odd af oflæti sínu og óska eftir liðsinni Davíðs Oddssonar, þess manns er þekkir manna best sögu Icesave og möguleika þjóðarinnar í stöðunni.
Ekki fundið neina slíka skýrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvort sem þessi gögn sem Davíð talað um eru til eða ekki þá eru engar líkur á að þau finnist enda væri það ekki ríkisstjórninni mjög í óhag eins og hún hefur kosið að halda á málum.
Hjörtur J. Guðmundsson, 5.7.2009 kl. 20:18
Auðvitað finna þau ekkert, en halda áfram útúrsnúningum og orðhengilshætti.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.7.2009 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.