28.3.2009 | 20:18
Svigurmælin koma til baka og hitta þann sem beitti, eins og bjúgverpill
Sjálfstæðisflokkurinn er opinn fyrir umræðu um innri málefni og gagnrýni. Víðsýnn flokkur firrtist ekki við þegar á hann er deilt.Þegar Davíð skaut föstum skotum á Vilhjálm Egilsson fyrrum alþingismann datt mörgum í hug að hann væri að svara fyrir óvægna gagnrýni sem fram hefur komið frá Samtökum atvinnulífsins á Seðlabanka Íslands undanfarin misseri. Þá kröfðust heiðursmennirnir Jón Ásgeir Jóhannesson, Hannes Smárason og fleiri að framkvæmdastjóri þeirra atyrti Seðlabankann ótæpilega.
![]() |
Vilhjálmur: Ómakleg ummæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki alveg frú mín góð, þetta er einka örvænting mín;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.3.2009 kl. 20:26
Það er ekkert að smá sjálfsgagnrýni - ef eitthvað er gerir hún mann að betri manneskju. Nú eða flokk að betri flokk!
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 20:43
Ræðan var góð og náði ætluðum tilgangi sem var m.a.; að yfirgnæfa Samfylkinguna í fjölmiðlum. Það tókst og svo kemur morgunadagurinn með kosningar á nýjum formanni, miðstjórn og varaformanni. Allt heitt efni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.3.2009 kl. 21:11
Mæltu manna heilastur, þeir sem ekki þola smávegis kinnhest eiga ekki erindi í pólitík. Hefurðu annars séð þennan bækling? Hann er hreint út sagt til skammar.
Baldur Hermannsson, 28.3.2009 kl. 21:59
Sem sagt ræða Daviðs var uppfylling og skemmtiefni og ber að skoðast í því ljósi ?????
Jón Rúnar Ipsen, 29.3.2009 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.