21.3.2009 | 14:10
Hver er kostnaður þjóðarinnar við útflutninginn?
Whole Foods Market hyggst draga úr kynningu á íslenskum landbúnaðarvörum vegna hvalveiða Íslendinga.
Baldvin Jónsson rekur eigið fyrirtæki sem annast útflutninginn fyrir hönd þjóðarinar og á hennar kostnað.
Spurningar vakna:
a) Hvað gefa hvalveiðarnar þjóðinni í aðra hönd?
b) Hvað kostar útflutningur landbúnaðarvara til BNA þjóðina?
Ákvörðun keðjunnar vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
b) liður er áhugaverður. Ertu með svarið? Má svo ekki kom með c) lið sem telur upp annað eins og allar hinar afurðirnar og hvað þær skila miklu?
a+b+c+almenningsálit=kostnaður við hvalveiðar.
Ólafur Þórðarson, 21.3.2009 kl. 14:39
Sjálfsagt þar c liður að koma fram líka en við höfum haldbærar tölur um lið a og b, allavega b.
Sumir blaðamenn hafa áhuga á að vinna fréttir betur, en þeir eru fáir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.3.2009 kl. 14:48
Er þetta ekki einhver yfirstéttar- og snobbarabúð? Er nokkuð útúr þessu að hafa fyrir íslenska bændur og sjómenn? Ég held ekki. Þetta hefur verið gæluverkefni örfárra manna, sem hefur skapað þeim einhverjar tekjur og vinnu, en skiptir engu fyrir þjóðina.
Gústaf Níelsson, 21.3.2009 kl. 15:50
þetta er fjárhagslegur baggi á þjóðinni Gústaf
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.3.2009 kl. 15:53
Nei við skulum bara hætta að vera selja vörur eitthvað til útlanda. Til hvers. Tóm vitleysa og vesen. Iðjuleysingjar sem fást við slíkt. Kostar líka og sona.
Nei nei, við skulum bara vera sem þverhausalegastir og naga hérna hvalskrokka.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.3.2009 kl. 17:20
Ómar, finnst þér vikilega rétt að við borgum 1000 krónur með hverju lambakjötskílogrammi sem við flytjum út?
Hvað þyrftum við þá að greiða með hverjum þverhaus?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.3.2009 kl. 17:45
Og hvernig færðu það út.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.3.2009 kl. 18:28
Það eru að sjálfsögðu til opinberar tölu um útflutningsbætur Ómar
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.3.2009 kl. 19:33
Þá ætti þér eigi að verða skotaskuld úr því að koma með þær hingað... og þá sérstaklega til US.
Eg bíð spenntur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.3.2009 kl. 20:06
Þú kannski tekur eftir því Ómar að í fyrirsögninni spyr ég vegna þess að ég nenni ekki að fletta þessu upp.......
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.3.2009 kl. 20:33
Eg skil.
Hinsvegar hefur Baldvin Jónsson unnið þrekvirki í kynningu á íslenskum landbúnaðar og sjávarafurðum í US. Að vísu vissi ég ekki til að hann væri með fyrirtæki (á kostnað almennings) sem sæi um umræddan útflutning.
Held hann sé með blogg á mbl.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.3.2009 kl. 20:41
Þrekvirki? Hann segir svo.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.3.2009 kl. 20:54
Hvar finn þég þesar tölur langar til að skoða þær ??
Jón Rúnar Ipsen, 23.3.2009 kl. 17:50
Þessar tölur má eflaust finna á vefjum Hagstofunnar og bændasamtakanna
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.3.2009 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.