Bananalýðveldi? Munið þið atburðinn við alþingishúsið?

Sendinefnd ÖSE leggur til að fylgst verði með alþingiskosningum hér á landi 25. apríl n.k. Ég sem hélt að þeir væru aðallega eða eingöngu í bananalýðveldunum að fylgjast með að lögum væri framfylgt.

Þegar Sigurður G. Guðjónsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson og fleiri starfsmenn Baugsfeðganna gengu fylktu liði að Alþingishúsinu og lögðu Bónusbanana á tröppur hússins, hélt ég að toppnum væri náð. Þeir voru að mótmæla lögum sem átti að setja til að sporna við yfirráðum Baugsfeðga yfir viðskiptalífi landsmanna m.a.

Hvar eru þeir Sigurður G.,  Sigmundur Ernir og allir hinir handlangarar Baugsfeðga núna?


mbl.is ÖSE fylgist með kosningunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Vill ekki vera með leiðindi en finnst þer ekki vera þörf á að eftirlit sé haf svo engin vafa mál komi upp síðar meir hef enga trú á alþingi okkar né þingmönnum  okkar því miður spillingin virðist teigja anga sina inn í alla flokka . Og á meðann stór hluti þjóðinar þarf að kvíða hverjum mánaðamótum og velja og hafna hvaða reikningar skuli greiddir er Ríkisstjórnin að eyða dýrmætum tima í að banna strippstaði tel nokkur víst að það hefði mátt biða með það og reyna að koma skútuna á flot aftur eða er það bara óþarfi það er næsta öruggt að nektardans mun halda áfram hann verður bara í felum

Jón Rúnar Ipsen, 18.3.2009 kl. 19:43

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nektardansi verður aldrei úrýmt. Mikið rétt.

Alþingi ætti að einbeita sér að því að hjálpa almenningi í fjárþröng í stað þess að reyna að klæða fáklæddar stelpur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2009 kl. 20:00

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

100% sammála þér og þessi ríkisstjórn er því miður ekki að vinna af fullum afköstum of milkil tími fer í að semja um málog eltast við eitthvað sem mál vel bíða og ég vona að fólk muni eftir þessari forgangsröðun í kjörklefum

Jón Rúnar Ipsen, 18.3.2009 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband