13.3.2009 | 10:52
Sýndu skilning Vilhjálmur
Samtök atvinnulífsins hafa áhyggjur af seinagangi stjórnvalda. Mátti búast við öðru þegar saman koma mestu afturhaldsflokkarnir í íslenskum stjórnmálum.
Samtök atvinnulífsins verða samt að horfa á það sem vel er gert og ríkisstjórnin hefur sett á afrekalista sinn. Þar á ég við mikla aukningu starfa listamanna sem menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir kynnti nýlega og tíundað var sem úrræði í atvinnumálum. Vilhjálmur Egilsson má ekki bara vera fúll á móti.
Svo þurfti auðvitað að eyða nokkrum vikum í að flæma hæfa menn frá Seðlabankanum og ráða nýbúa í staðinn. Sýndu smá skilning Vilhjálmur.
Lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þar fyrir utan eru allir þingmennirnir okkar uppteknir við að þrefa og þjarka um kosningalöggjöf og breytingar á stjórnarskránni. Það er enginn tími til þess að takast á við efnahagsmálin núna. Mikilvægar hlutir verða að hafa forgang eins og stjórnlagaþing og persónukjör í alþingiskosningum.
Skiptir þá engu þó svo að 15 þúsund heimili sé með neikvætt eigið fé, eignir sem að duga ekki fyrir skuldum og að 70% íslenskra fyrirtækja séu tæknilega gjaldþrota. Þetta eru allt hlutir sem að geta beðið vegna þess að nú er tíminn til þess að ræða stjórnarskrárbreytingar og breytingar á kosningalöggjöf.
En án alls gríns þá eigum við ekki að láta bjóða okkur þetta. Heimilunum og fyrirtækjunum í landinu verður ekki bjargað eftir kosningar, núna er tíminn og hann kemur ekki seinna. Eftir mánuð eða tvo þá verða engin fyrirtæki eða heimili eftir til þess að bjarga.
Jóhann Pétur Pétursson, 13.3.2009 kl. 11:14
Fólk man þetta 25. apríl.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.3.2009 kl. 11:27
Það er vert að þakka núverandi menntamálaráðherra fyrir nýsköpunn í atvinnumálum, með fjölgunn listamanna á launum úr okkar vasa. Skatta okkar hjónana námu um 2,5-3 milljónum króna á síðasta ári, mig langar að leggja til að þessi upphæð frá okkur verði eyrnamerkt einhverjum merkum listamanni sem okkar framlag til nýsköpunar og menningarmála
Sigurbrandur Jakobsson, 13.3.2009 kl. 11:39
Góður!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.3.2009 kl. 11:52
Það er líkt á komið með okkur jafnaðarfólkinu SIlla, þolum ekki öfga.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.3.2009 kl. 14:12
Satt Sigurbjörg öfgar eru aldrei til góðs.
Sigurbrandur Jakobsson, 13.3.2009 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.