4.3.2009 | 18:00
Varpar vonandi ekki rýrð á okkur Framsóknarmenn
Það að Gunnlaugur Sigmundsson annar stærsti eigandi skulda Icelandair þurfi að axla þá óhjákvæmilegu ábyrgð á fyrirtækinu vona ég að verði ekki til þess að kusk falli á hvítflibba okkar framsóknarmanna.
Tengslin við formann okkar skipta auðvitað engu máli í þessu samhengi.
Lánastofnanir ráða Icelandair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir þú ræður náttúrlega hverra manna þú ert og velur þér foreldra og berð ábyrgð á þeim er það ekki?
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 4.3.2009 kl. 18:09
Það er þannig í minni fjölskyldu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.3.2009 kl. 18:34
Ef að Gunnlaugur hefði farið þarna einn inn væri hægt að horfa framhjá þessu. En þarna fór allt Framsóknarfjármálasukkbatteríið inn, Gift og Finnur Ingólfsson. Af því er fnykurinn. Gift mun reynast Framsóknarflokknum eitur.
Hvumpinn, 4.3.2009 kl. 18:43
Við í Samfylkingunni verðum ekki í vandræðum með að redda þessu þegar ríkið, í okkar höndum tekur þetta yfir. Við gerum fyrrverandi viðskiptaráðherra okkar að stjórnarformanni og þingflokksformann okkar sem er vanur húsabraski að forstjóra, og þá verður kátt í Samfylkingarhöllinni.
Sigurgeir Jónsson, 4.3.2009 kl. 22:52
Þú hefur vakið athygli mína fyrir snjallar athugasemdir, Heimir. En er ekki kominn tími til að hætta að gera grín að öllu? Hefurðu ekki aðeins meira fram að færa?
Margrét Rún Guðmundsdóttir Kraus, 4.3.2009 kl. 23:44
Við Frjálslyndir (framsóknarmenn) vörumst spaug fram í rauðan dauðann Margrét Rún og erum ávallt reiðubúnir að taka með festu og áræðni á aðsteðjandi þjóðfélagsvanda.
Samfylkingarmaðurinn Sigurgeir leysir vandamál síns flokks og Sigurbjörg efast um heilindi okkar
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.3.2009 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.