3.3.2009 | 20:30
Eignir almennings brenna upp og stjórnin skrafar um Davíð Oddsson
Steingrímur og Jóhanna hafa nú loksins fallist á að gera eitthvað fyrir heimilin í landinu. Þau hafa vari óhemju tíma í að gera breytingar á Seðlabanka Íslands á meðan eigur almennings brenna upp með tilheyrandi upplausn heimila og vonleysi.
Pólitískur metnaður þeirra hneig að því að koma höggi á einn mann og þau eyddu mörgum vikum í þær ljótu aðgerðir.
Þetta var góður fundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 1033129
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pólitískir sigrar skipta meira máli en að bjarga heimilum landsins.
Offari, 3.3.2009 kl. 20:38
Greinilega.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2009 kl. 20:53
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2009 kl. 21:12
Núverandi stjórn er komin af stað með kosningabaráttu og eru að reyna að mynda einhverskonar bandalag um áframhaldandi stjórnarsamstarf,,,,,,,,,,ég er með nafn á það,, Staðreyndastíflaðir afturhaldskommatittir
Ekki er nú hraðinn á aðgerðum mikill,það átti að redda öllu eftir að búið var að sópa út af Svörtuloftum með norskum nornakústi
JRJ, 3.3.2009 kl. 22:05
Ég hefði aldrei trúað því að óreyndu að V.G og Samfylkingin væru eingöngu að hugsa um fjármagnseigendur en það er reyndi því miður búið að tryggja þeim allar innistæður fyrir 2 til 3 hundruð miljarða framlag, en þeir sem tóku lán samkvæmt greiðslumati sem lántakendur framkvæmdu ekki heldur bankarnir sitja í súpunni og fá ekkert nema að það má ekki selja ofan af þeim eignirnar hvað þíðir það það þíðir að þó þeir eigi ekkert í eigninni þá skulu þeir borga tryggingar og fasteignagjöld en ef eignirnar yrðu seldar þá færu gjöldin á kaupandann sem er rétt hann á hvort eð er eignina. Með þessu er holan grafin en dýpri fyrir skuldara þannig að gjaldþrotið verður enn stærra.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 3.3.2009 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.