Gerið frumvarpið sem fyrst að lögum svo hægt verði að ná til þessa arma fólks.

Það er undarleg árátta svokallaðra auðmanna að vilja ekki taka þátt í uppbyggingu samfélagsins. Það er ekki nóg með að þeir hagnist vel á alþýðu manna með því að reka matvöruverslanir, öryggisþjónustu, símafyrirtæki, lyfjafyrirtæki, blómaverslanir, banka og bara nefndu það. Þeir þurfa ofan í kaupið að fela hagnað sinn í skattaskjóli til að komast hjá því að taka þátt í uppbyggingu skóla, löggæslu, vegagerð, heilbrigðisþjónustu o.s.frv.

Gerið frumvarpið sem fyrst að lögum svo hægt verði að ná til þessa arma fólks.


mbl.is Upplýst um skattaskjólin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband