16.2.2009 | 12:32
Falsrök Evrópusinna á Íslandi?
Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu mála á Írum. Mál manna hefur verið að ef við hefðum haft evruna sem gjaldmiðil væri efnahagsástandið ekki svona slæmt.Annað virðist vera að koma í ljós, ef Írar fara sömu hrakleiðina og við verandi með evru.
Írland-Ísland: Munurinn einn stafur og sex mánuðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú ætla ég ekki að þykjast vera einhver sérstakur Evrópusinni. Ég held samt að mikilvægt sé að gefa sér að þeim sem æskja inngöngu í ESB gangi að jafnaði gott eitt til, en málflutningur þeirra sé ekki hluti af einhverju samsæri gegn þjóðinni.
Ég held að það hljóti að liggja nokkurn veginn ljóst fyrir að ef við hefðum haft evruna sem gjaldmiðil værum við líklega ekki að glíma við afleiðingar gríðarlegs gengisfalls. Hvort evran hefði haft aðrar óæskilegar afleiðingar er svo annað mál.
Hvað sem þessu líður þurfa samt röksemdir í umræðunni að vera gildar. Sú röksemd að krónan sé í besta lagi vegna þess að lönd sem hafa aðra gjaldmiðla lendi í vandræðum er sambærileg við að halda því fram að krabbamein sé í besta lagi þótt fólk deyi úr því vegna þess að aðrir deyi líka úr öðrum sjúkdómum. Röksemdin er sumsé alls ekki gild.
Þorsteinn Siglaugsson, 16.2.2009 kl. 13:38
Mér skilst að krónan hafi borið okkur yfir marga óþægilega hjalla sem hafa orðið á vegi okkar í gegnum tíðina með sveigjanleika hagkerfisins hennar vegna. Við höfum getað aðlagað gengið að breyttum og verri aðstæðum og haldið atvinnu í landinu fyrir tilstilli þess. Þetta eru þeir kostir helstir sem ég sé við krónuna. Krónan er mér síður en svo heilög, enda kennd við krúnu sem við höfum ekki. (Horfum framhjá tilburðum núverandi Bessastaðabónda).
Hvort við tökum upp evru, norska krónu, dal, pund eða Kanadadal eða höldum í krónuna veit ég ekki en ég vona að betri stjórn en nú ríkir fái það mál við að glíma.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.2.2009 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.