9.2.2009 | 10:16
Aþþí bara segir Hörður Torfason
Hörður Torfason færir veigamikil "aþþíbararök" fyrir ofbeldi sínu og sinna við Seðlabankann í dag:
Hann verður bara að fara. Þetta gengur ekki svona lengur, sagði Hörður Torfason, forsvarsmaður Radda fólksins í samtali við blaðamann DV,"
Forsætisráðherra og Hörður þjóð Torfason:
"Þetta er móðgun, ekki bara gagnvart forsætisráðherra, heldur gagnvart heilli þjóð."
Þá vitum við það; Hörður Torfason er þjóðin. A.m.k. er þjóðin ekki fjölmenn.
Mótmælt við Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lestu http://www.helgi.is/faces/blog/entry.do?face=hjorvar&entry=84566 ef þig vantar rök. Það vita allir þessir rök og engin sérstök ástæða fyrir Hörð að telja þau upp. Til hvers að vera að þylja yfir fólki það sem það veit?
Gunnar, 9.2.2009 kl. 10:38
Ofbeldi við Seðlabankann??????????? Hvar í andskotanum var framið ofbeldi við Seðlabankann?? Kannski þegar Ólafur Klemensson bakkaði á mótmælanda?? Nei... mótmælandi barði örugglega í bílinn... og átti því hvort sem er skilið að vera bakkað á...
Þú afsakar en þú ert fáviti vegna þess að þú dreifir bulli á netinu.
Björgvin Gunnarsson, 9.2.2009 kl. 10:46
Það er auðvitað ofbeldi að varna fólki því að komast til vinnu sinnar, Björgvin.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.2.2009 kl. 11:03
Er það ekki ofbeldi að svipta fólk öllum möguleika til að sjá sér farborða stjórnvöld gerðu ekki neitt til að afstýra þessu hruni og DO hefur hækkar stýrivexti upp úr öllu valdi . Sorglegast af öllu finnst mér þó að almenningur skuli sjá sér fært að reyna að verja DO . Jú hann gerði margt gott en það er bara ekki nóg núna að hann hafi gert eitthvað gott þjóðin stefnir í gjaldþrot og eingin virðist vilja gera neitt né geta gert neitt .
Jón Rúnar Ipsen, 9.2.2009 kl. 12:28
Hættu Jón Rúnar Ipsen að saka Davíð Oddson um það að hafa svipt þjóðina möguleika á að sjá sér farboða. Þú veist sjálfur að þetta er bull.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.2.2009 kl. 18:12
Það er enginn blindari en sá sem vill ekki sjá, frændi.
Vésteinn Valgarðsson, 9.2.2009 kl. 19:00
Frændi, ég þori varla að segja skoðun mína lengur. Ég fæ sms, símtöl og fnetpóst með tiltali og brigslyrðum. Hér á blogginu eru bara séntilmenn! Ég þekki engan mann sem ekki er verðugur skoðana sinna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.2.2009 kl. 19:31
Gefst ei upp að tala fyrir þínum skoðunum......hér fyrir margt löngu var maður grýttur, ofsóttur og að lokum krossfestur fyrir sínar skoðanir..en hann lifir nú enn
Katrín, 9.2.2009 kl. 20:23
Aumingja Davíð.
Heidi Strand, 9.2.2009 kl. 20:27
Takk fyrir það Kata frænka!
Heidi, ég veit að þú finnur til með Davíð, en er þetta ekki svolítið ýkt?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.2.2009 kl. 20:32
Mun ekki hætta að hafa skoðun á verkum þessa mans hef alltaf komið fram undir nafni og hef ekkert að fela . En Hver hefur varir há stýrivexti að undarförnu ??? Hver talar um að vita hver á sök á hruninu en vill svo ekki segja það ??? hver rak menn fyrir það eitt að vera ekki sammála honum ??? svona er hægt að halda lengi áfram Nefndu eitt gott sem DO hefur gert í seðlabankanum sem réttlætir það að hann haldi áfram ????????? Tel að það é löngu komin tími á þrif á þessum pólitísku ráðningum
Jón Rúnar Ipsen, 9.2.2009 kl. 21:58
Heidi Strand, 9.2.2009 kl. 22:55
ok, ég var svolítið fúll þegar ég skrifaði síðustu athugasemd, biðst afsökunar á því. En mér finnst Heimir ekkert minna ómálefnalegur en ég var í minni athugasemd, þó hann hafi verið ögn kurteisari. Að kalla þessi mótmæli ofbeldi er fáránlegt, held að allir sjái það. Það er ekki ofbeldi að hindra fólki inngöngu inn á vinnustað sinn (reyndar komust allir til vinnu sinnar), það er einfaldlega ekki rétt að kalla það ofbeldi, punktur. Heimir, finnst þér Davíð Oddsson hafa staðið sig með prýði sem bankastjóri Seðlabankans?? Er þetta bara persónuleg árás á greyið Davíð? Pólitískar ofsóknir? Blind ást er aldrei af hinu góða.
Björgvin Gunnarsson, 11.2.2009 kl. 11:05
Björgvin, pólitísk árás á Davíð. Ekkert annað.
Hefur þú mótmælt við heimili eða vinnustað Sigurðar Einarssonar, Hreiðars Más Sigurðssonar, Lárusar Weldings, Halldórs Kristjánssonar, Sigurjóns Árnasonar eða annarra sem stýrðu þjóðinni í greiðsluvanda vegna gjörða sinn?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.