22.1.2009 | 19:53
Gott að fljótlega verður hægt að skamma Ingibjörgu Sólrúnu aftur
það var gott að heyra í Ingibjörgu Sólrúnu í útvarpinu í kvöld. Gott vegna þess að hún virtist borubrattari en ég hélt. Gott vegna þess að það hyllir undir fullan bata. Gott vegna þess að þá verður hægt að skamma hana aftur.
Ingibjörg vill kosningar í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin er veik. Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Á stríðstímum samfarandi alvagrlegi kreppu. Sameinast þjóð um sterka stjórn. Fylgi við hana oft 98%. Þegar kreppu líkur, snýst fylgið oftast til annarra. Hér situr stjórn með 1/5 hluta á bak við sig. Segir þetta eitthvað um veiklega stjórnarstefnunnar?
Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 20:04
Sorry pal, þetta var fárveik kona sem talaði. Held þú hafir skammað hana í hinsta sinn, því miður fyrir ykkur bæði.
Baldur Hermannsson, 22.1.2009 kl. 20:20
Júlíus, er ekki verið að hengja bakara fyrir smið þegar ríkisstjórnin er talin undirrót alls ills í þjóðfélaginu.
Það hryggir mig að heyra álit þitt Baldur ef rétt reynist.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.1.2009 kl. 20:37
yfirrót kannski alls ekki undirrót. Hvernig var þetta með drukkandi mann og björgunarhring?
Júlíus Björnsson, 22.1.2009 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.