22.1.2009 | 15:46
Sendi Svanfríður fréttastofu Jóns Ásgeirs samrit sms-ins?
"Hvatti Ingibjörgu til að íhuga stjórnarslit með sms-i
Svanfríður Jónasdóttir, bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð, hvetur Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingarinnar, til að íhuga stjórnarslit og skoða með opnum hug tilboð Framsóknarflokksins um að verja minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna vantrausti. Þetta kemur fram í smáskilaboði sem bæjarstjórinn sendi í misgripum á símanúmer sem er keimlíkt númeri formannsins.
Svanfríður segir afar óheppilegt að Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, tali fyrir hönd Samfylkingarinnar og vísi í samtal sitt við Ingibjörgu. Geir sagði við fréttamenn í Valhöll í gær að hann hefði rætt við Ingibjörgu og formennirnir væru ekki á því að slíta stjórnarsamstarfi flokkanna.
Svanfríður sendi eftirfarandi smáskilaboð í gær:
,Mjög óheppilegt að Geir tali fyrir okkur og vísi í samtal við formann S. Best að gefa út yfirlýsingu að þú munir gefa álit að höfðu samráði þegar þú ert komin heim. Ástandið mjög alvarlegt og staða S einnig. Skoða tilboð framsóknar jákvætt. Kveðja og knús Svanfríður."
Svanfríður staðfesti í samtali við Fréttastofu að hún hefði sent þetta sms. "
Ofangreint er orðrétt af vísi.is - nema fyrirsögnin svo því sé haldið til haga.
![]() |
Mikilla tíðinda að vænta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrst er það hnefinn í magann, síðan kveðja og knús. Eru því engin takmörk sett hvað þetta fólk getur verið ógeðslegt?
Baldur Hermannsson, 22.1.2009 kl. 15:57
Sjálfstæðisflokkurinn er dauður þótt hann fatti það ekki sjálfur!
corvus corax, 22.1.2009 kl. 16:02
Rangt, stjórnin er dauð en íhaldið lifir.
Baldur Hermannsson, 22.1.2009 kl. 16:07
Ingibjörg Sólrún er í veikindafríi og hefur sett inn varamann í sinn stað, ansi lélegt að geta ekki virt það, þarna er nú bara framsóknar restin að rembast við að komast í umræðuna, þetta eru eins og rjúpur sem bundnar hafa verið við staur.
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 22.1.2009 kl. 17:14
Það mæðir meira á ISG en æskilegt er. Innanhússátökin ru meiri en nokkur utanaðkomandi átti von á og Samfylkingin er rúin trausti.
26. eða 27. Dóri?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.1.2009 kl. 17:18
26.
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 22.1.2009 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.