18.1.2009 | 21:24
Krabbameinsgreindir fagna
Það er okkur sem greinst höfum með krabbamein mikið gleðiefni þegar við fréttum að hverskyns framförum í greiningu á tilurð þess vágests.
Vonandi ber Kári Stefánsson gæfu til að halda merkri vinnu sinni áfram.
![]() |
Mikilvægur áfangi á sviði krabbameinsrannsókna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Örugglega með tilgang rannsóknanna en með niðurstöður þessarar rannsóknar er það hæpið.
Greindur áður í einni tegund á miklu meiri líkur á því að greinast í 4 tegundum síðar. Að þetta séð háð erfðum vekur upp siðferðilegar spurningar um barneignir viðkomandi, þó þetta auki von um markaðssetningu nýrra lyfja í framtíðinni.
Júlíus Björnsson, 18.1.2009 kl. 23:43
:(
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.1.2009 kl. 23:47
Hvað ertu að segja drengur? Hefurðu greinst með krabbamein? Ég spyr nú bara vegna þess að þú hefur orð á þessu.
Baldur Hermannsson, 19.1.2009 kl. 00:12
Bróðir minn, Móðir mín heitin, og margir nánir ættingjar. En engin sem betur fer með þessar sem greinin fjallar um.
Júlíus Björnsson, 19.1.2009 kl. 00:38
Ljótt er að heyra. En Heimir?
Baldur Hermannsson, 19.1.2009 kl. 00:48
Það er auðvitað ónærgætni að tala um krabbamein en ég var skorinn og meinsemdin fjarlægð ásamt hluta hægra lunga. Einu sinni greindur alltaf á varðbergi.
Undirliggjandi er ótti um endurtekningu. Annars á svona umræða ekki heima á skemmtistaðnum blog.is.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 06:16
Það sem ég vildi sagt hafa er að ég vona að Kára og öðrum vísindamönnum takist að finna lyf við þessum leiðinda óboðna gesti:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 06:17
Ég veit ekki Heimir, eru nokkur raunveruleg skil milli gamans og alvöru, er ekki bara allt í þvögu? En stattu þig, strákur!
Baldur Hermannsson, 19.1.2009 kl. 09:58
Gaman getur orðið grátbroslegt á stundum;) Þakka góðar óskir Baldur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.