11.1.2009 | 14:14
Hvar er?
Hvar er allt unga og velmenntaða fólkið sem átti að bjarga þjóðinni?
Fólkið sem við lofuðum með hástemmdum orðum og yfirlýsingum.
Fólkið sem fékk bestu menntun sem völ var á.
Fólkið sem fór fyrir bönkum og öðrum fjármálastofnunum.
Fólkið sem kom fram í fjölmiðlum og lofaði sjálft sig og ástandið í hástert.
Fólkið sem við hófum til skýjanna.
Fólkið sem fyllti okkur stolti.
Fólkið sem brást.
Vilhjálmur: Ekki rétt að kenna bönkunum um allt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Færsla dagsins. Þessi verður ekki toppuð. Kunningi minn átti erindi í einn af þessum gullbönkum fyrir örfáum árum. Hann gekk eftir löngum, teppalögðum strætum, í glæsilegum básum sátu sléttgreiddir gulldrengir í jökkum og skyrtan opin í hálsinn. Hann átti erindi við einn þeirra og hafði orð á því hve allir væru ungir hérna, varla meir en þrítugt. Ungi gulldrengurinn svaraði: í þessum bisniss hefur þín kynslóð ekkert fram að færa sem okkur varðar um.
Baldur Hermannsson, 11.1.2009 kl. 14:54
Hvar er sá gulldrengur núna?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.1.2009 kl. 15:25
Hann er vafalaust enn í einhverri dótabúðinni. Það sem kunningjanum þótti minnisstætt er að gulldrengurinn mælti ekki þessi orð af neinum þjósti heldur eins og hann væri að upplýsa hann um hvað 2 + 2 væri mikið.
Baldur Hermannsson, 11.1.2009 kl. 15:46
Ég þekki svona gutta. Einn er öryggisvörður/afgreiðslumaður í 10-11 núna. Rislágur þessa dagana.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.1.2009 kl. 15:50
Þegar stórt er spurt get ég kannski svarað þér.
Sumir eru búin að missa vinnuna, aðrir farið í framhaldsnám og aðrir fluttir úr landi. Þeir eru örugglega í svipaði stöðu og við hinn.
Heidi Strand, 11.1.2009 kl. 17:03
Við trúðum á þetta fólk Heidi.
Fjármálaráðgjöf Ævar ?????
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.1.2009 kl. 17:50
Ævar, mennirnir verða að vinna fyrir sér. Ég vil ekki dæma þessa drengi of harkalega fyrir það eitt að hafa unnið í bönkunum. En mér finnst að það verði að hafa uppi á þeim starfsmönnum sem bera ábyrgð á hringingum heim til sparifjáreigenda og hvöttu þá til þess að setja spariféð í hlutabréf of sjóði - þegar þeir vissu vel að allt var að velta um koll. Þessa menn kalla ég glæpamenn. Einn hringdi í konuna mína í tvígang en hún sá við honum.
Baldur Hermannsson, 11.1.2009 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.