Birni Bjarnasyni verður seint þakkað nógsamlega

Það er almælt að Björn Bjarnason muni hætta á næstunni sem ráðherra. Það verður sjónarsviptir að þessum mikilhæfa stjórnmálamanni. Að vísu tók hann hliðarspor þegar hann bauð sig fram í embætti borgarstjóra í Reykjavík.

Björn Bjarnason hefur verið einhver duglegasti, afkastamesti og farsælasti mennta- og dómsmálaráðherra þjóðarinnar frá upphafi og verður honum seint fullþakkað.


mbl.is Fullyrt að Björn hætti eftir landsfund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Meinhornið

Fínt að hafa dugmikla menntamálaráðherra.

Sú mikla hervæðing lögreglu sem hann hefur staðið fyrir er hinsvegar til háborinnar skammar fyrir friðsama jafningjaþjóð. 

Meinhornið, 10.1.2009 kl. 13:08

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Um hvað ertu tala ágæta Meinhorn?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.1.2009 kl. 14:42

3 Smámynd: corvus corax

Heimir, þú ert að mínu mati fyndnasti maður á Íslandi ...eða sá alvitlausasti.

corvus corax, 10.1.2009 kl. 15:19

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hrafninn flýgur

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.1.2009 kl. 15:33

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hliðarsporið varð honum ekki farsælt. Þó veit ég að hann var hvattur til þess ákaflega. R-listinn keyrði fjárhag Reykjavíkur ofan í svaðið. Engin spurning að Björn hefi staðið sig miklu betur en Imba Solla. Kjósendur réðu og þeir uppskáru staurblanka borg og miðborgin orðin að slömmi.

Baldur Hermannsson, 10.1.2009 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband