3.1.2009 | 19:05
Hvaða bull er í gangi?
Það vekur eftirtekt mína, ekki einungis vegna útsalanna heldur í daglegu máli að vörur eru ýmist hærri eða lægri í verslunum landsins. Þá fjölgar lágvöruverslunum á landinu.
Útvarpið talaði í fréttatíma áðan um 30-40% lægri vörur á útsölunum sem hófust í dag samkvæmt sömu frétt.
Það er undarlegt ef verð skiptir ekki lengur máli heldur hvort vörur eru háar eða lágar.
Hvenær fáum við hávöruverslanir?
Hvenær fáum við meðalháar vörur?
Margmenni á útsölum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er ekki búið að hækka verð og setja svo niður aftur um 30-40 % er ekki svona sem það gengur bara ef það heitir útsala þá heldur fólk að það sé að kaupa á hagstæðu verði ,bið fólk að vera vakandi .
Hef oft verið að velta fyrir mér verðmyndannir hér á landi ,ég var staddur í Indónesiu fyrir skömmu og þurfti þá að kaupa sparperu ,það eru ekki aðrar perur notaðar þar kostaði hún um 150 iskr hér heima kostar sambærileg pera milli 900-1000 kr finnst mér það æði mikill munur og þarna hlýtur álagninginn hér á landi að vera töluverð mikil hjá innflytenda .
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 3.1.2009 kl. 19:26
Verðlagningin er auðvitað annað mál og ábending þín góð.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.1.2009 kl. 19:33
Ég var að koma frá Akranesi um nónleitið í gær á leið vestur á Sand og ég mætti bílum Snæfellinga hreinlega í hollum á leið á útsölur væntanlega.
Sigurbrandur Jakobsson, 3.1.2009 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.