19.12.2008 | 15:03
Og ţú líka Jóhannes. Ég hélt ţú vćrir skýrari
Ósáttur međ 300 milljóna sekt - ábót viđ nýjustu Baugsákćruna
Jóhannes Jónsson, stofnandi og eigandi Bónusverslananna, er afar ósáttur međ úrskurđ Sameppniseftirlitins sem hefur lagt 315 milljón króna sekt á Haga sem reka međal annars verslanir Bónuss fyrir brot á samkeppnislögum.
,,Er ţetta ekki bara ábót á ţađ sem kom í gćr?" sagđi Jóhannes spurđur um viđbrögđ viđ úrskurđi Samkeppniseftirlitsins og vísađi til ţess ađ Ríkislögreglustjóri gaf í gćr út ákćru á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Kristínu systur hans, Tryggva Jónssyni, Baugi og Gaumi fyrir meint skattalagabrot á árunum 1998 til 2002. ,,Ţetta er rosalega skemmtilega skipulagt hjá ţeim."
Samkeppniseftirlitiđ telur ađ brot Haga hafi veriđ alvarleg og til ţess fallin ađ valda atvinnulífinu og almenningi miklu samkeppnislegu tjóni. Brotin áttu sér stađ í verđstríđi Bónuss viđ ađrar lágvöruversalanir ţegar mjólk og mjólkurvörur voru seldar undir kostnađarverđi. Tap Haga af verđstríđinu var um 700 milljónir krónur.
,,Ég get ekki séđ ađ nokkur ađili hafi orđiđ fyrir tjóni nema viđ," segir Jóhannes. Neytendur hafi ekki orđiđ fyrir tjóni en nú sé ćtlast til ţess ađ Bónus leggi 300 milljón álag á neytendur.
,,Samkvćmt samkeppnislögum á ekki ađ vera samkeppni hér á landi heldur eigum viđ ađ hleypa öđrum fram úr okkur. Ef ţú ert búinn ađ vera fyrstur í mörg ár áttu ađ fara ađ hćgja á ţér og hleypa öđrum fram úr," segir Jóhannes og bćtir viđ ađ ţađ eigi til ađ mynda ekki vel í íţróttum."
Af visir.is is í dag.
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.