Elskulegt fólk en févana

Það má með sanni segja að Raddir fólksins er afar elskulegt fólk. Mér þætti miður ef þau neyðast til að leggja samtök sín niður vegna féleysis.

Mér kemur í hug að benda þeim á hjartagóða menn sem munu örugglega styðja þau fjárhagslega enda hafa þeir af nógu að taka og eru ekki vanir að spyrja nokkurn mann leyfis, hvort heldur þeir taka fé úr bönkum, tryggingafélögum, flugfélögum, matvöruverslunum, fataverslunum, öryggisfyrirtækjum, blómabúðum, olíufélögum, tölvufyrirtækjum, byggingavöruverslunum, grænmetisheildsölum, fjölmiðlum og bara nefndu það.

Fyrsti stafurinn í nafni aðal mannsins er Jón Ásgeir. 


mbl.is Raddir fólksins hjá saksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jónsdóttir

Já þú segir nokkuð, Sáhjartahlýji kemur örugglega hlaupandi

Guðrún Jónsdóttir, 11.12.2008 kl. 15:57

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vafalaust Guðrún.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.12.2008 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband