4.12.2008 | 06:48
Af tvennu illu
Samfylkingin og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir þurfa að spyrja sig hvor kosturinn sé betri, að hafa Davíð þar sem hann er og láta af skítkasti í hans garð þar sem hann má ekki svara fyrir sig eða að fá hann aftur í stjórnmálin þar sem hann einn getur tekið a.m.k. 30% fylgi af Samfylkingunni.
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta varpar fram spurningunni: Hver hefur valdið í landinu?
Hvað hefur hann á ríkisstjórn Íslands sem gerir það að verkum að hann má eyðileggja þjóðina?
Sumarliði Einar Daðason, 4.12.2008 kl. 07:21
Samkvæmt skoðanakönnun Fbl 22. nóv. fengi Davíð 4,7% fylgi í sérframboði. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 7,8% ef Davíð leiddi flokkinn.
Ekki vænlegt, en auðvitað er þetta ekki marktæk könnun.
Ég segi bara....ekki hóta endurkomu í pólitík Davíð, komdu aftur fyrir alla muni! Þá losnum við við þig bæði úr bankanum og pólitík.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.12.2008 kl. 09:06
Ekki treysta þessum tölum of vel Axel.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.12.2008 kl. 13:19
Hvaða tölum á að treysta Heimir? Meintum samtölum, eintölum, úrtölum og fortölum Davíðs sem ekki fást birt og rétttrúaðir kokgleypa án þess að vita innihaldið?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.12.2008 kl. 14:25
Ég ber fyllsta traust til Davíðs Axel og er sannfærður um að ef hann fer af alvöru af stað í framboð og öll kurl eru komin upp á borðið í efnahagshruninu, þá muni hann sópa að sér atkvæðum og taka þau helst af flokknum sem liggur á upplýsingum bæði fyrir almenningi sem samherjum.
Þau vildu ekki trúa því að útrásin væri loftbóla því Samfylkingunni hafði borist svo mikið fé frá Jáni Ásgeiri.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.12.2008 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.