24.11.2008 | 19:51
Umræðan um Evrópusambandsaðild klýfur Samtök atvinnulífsins. Er Bandaríkjadalur kostur?
Evrópusambandsaðildin á eftir að kljúfa fleiri félög og samtök en SA ef svo heldur sem horfir.
Þjóðin á eftir að klofna og verður þá ver af stað farið en heima setið.
Eftir því sem á Vilhjálmi Egilssyni má skilja er einkum slægst eftir Evrunni þegar talað er um sambandsaðild.
Nú er það svo að fjölmargir styðjast við Bandaríkjadal hér á landi og má þar nefna álverin, járnblendið og Landsvirkjun.
Reikna má með að öll þau netþjónabú sem hafa sótt um aðstöðu og orkukaup hér á landi hyggi á uppgjör í Bandaríkjadölum og ekki er óvarlegt að ætla að sjávarútvegurinn í heild sinni geti sætt sig við dalinn.
![]() |
Yrði illt að sjá á eftir LÍÚ úr Samtökum atvinnulífsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í hvaða heimi hrærist þú Heimir? Á þjóðin "eftir að klofna" í málinu. Þjóðin er þegar klofin í málinu og meirihluti vill evru! Meira kjaftæðið alltaf um að þetta muni kljúfa þjóðina. Þjóðin er margklofin í mörgum málum en meirihlutinn vill í ESB og vill Evru. PUNKTUR!
Hulduheimar, 25.11.2008 kl. 01:08
Það er alltaf þakkarvert ef maður fær málefnalegar athugasemdir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.11.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.