1.10.2008 | 17:23
Jórunn Frímannsdóttir á skemmtilegt verk fyrir höndum
Það er full ástæða til að óska stjórn Strætó bs. og starfsmönnum til hamingju með nýja stjórnarformanninn. Ármann Kr. Ólafsson var ekki eins slæmur og ég hélt þegar hann neitaði öllum samskiptum við starfsmenn eða öllu heldur þá tók hann sig verulega á.
Jórunn Frímannsdóttir fær nú tækifæri til að gera góða hluti því sóknarfæri í almenningssamgöngum eru mikil og vaxa með hverju misserinu sem líður.
Jórunn nýr stjórnarformaður Strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað segirðu Heimir er eitthvað að verða eftir sem heitir Strætó b.s.?
Sigurbrandur Jakobsson, 1.10.2008 kl. 17:49
Að minnsta kosti 170 vagnstjórastörf er mér sgat.
Er ekki allt gott að frétta af þér?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.10.2008 kl. 18:17
Sæll aftur ég gleymdi að skoða bloggið aftur í gærkvöldi. Það er allt á sömu járnum hérna á Snæfellsnesinu. Við erum í löngu helgarfríi núna, skildum skipið eftir á Dalvík á þriðjudaginn og keyrðum heim. Maður skynjar samt smá doða í samfélaginu eins svo víða er núna. Það hlaut að fara illa að lokum og alveg grátlegt að nokkrir gráðugir bankatrúðar skuli valda kreppu og óvissu hjá almenningi, og hafi svo ekki rænu á að segja af sér þegar almeningur verður að hlaupa undir bagga með þeim. Skelfilegt.
Sigurbrandur Jakobsson, 2.10.2008 kl. 13:09
Græðgi þeirra manna sem ábyrgðina bera er hræðileg.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.10.2008 kl. 13:12
Já því miður og græðgin blindar þá alveg. Hver borgar svo að lokum?
Sigurbrandur Jakobsson, 2.10.2008 kl. 13:45
Svo bera þeir bara enga ábyrgð þegar upp er staðið.
Sigurbrandur Jakobsson, 2.10.2008 kl. 13:47
Þeir "hæfustu" flýja land.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.10.2008 kl. 13:58
Já líklega, en hlutirnir verða ekki afturteknir úr þessu og skildu hinir fylgja í kjölfarið, eftir fund Kaupþingsforstjórana með forsætisráðherra.
Sigurbrandur Jakobsson, 2.10.2008 kl. 14:04
Hrunið er rétt byrjað held ég.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.10.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.