Hátt lyfjaverð hér á landi

Allt sem gert er til að lækka lyfjaverð til almennings er af hinu góða. Við sem notum fjölda mismunandi lyfja daglega finnum fyrir því á fjárhagnum.

Hér á landi eru tvær stórar keðjur sem eru ráðandi á lyfjamarkaði. Báðar þessar keðjur hafa marglýst því yfir að hakvæmni stærðarinnar komi fram í lágu lyfjaverði til okkar sauðsvartra. Sú er því miður ekki raunin. Undirritaður fer með alla sína lyfseðla vestan úr bæ og upp í Rima apótek við Langarima í Grafarholti sem vissulega er löng leið þegar kaupa þarf lyf, en sú fyrirhöfn og kostnaður margborgar sig því hvergi í Reykjavík er lyfjaverð lægra. 

Vert væri að greina okkur neytendum frá hvort við getum tekið lyfseðlana okkar með út fyrir landsteinana og keypt okkar lyf þar ef þau reynast ódýrari.

Guðlaugur Þór svarar því vafalaust. 


mbl.is Lyfjamarkaðurinn mun opnast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband