4.9.2008 | 11:11
Bjarnargreiði
Væri ekki nær að hjálpa Ástþór Skúlasyni til að koma undir sig fótunum við auðunnari atvinnurekstur?
Með allri virðingu fyrir dugnaði mannsins sýnist mér að miðað við aðstæður sé hann ekki á réttri braut í atvinnulífinu.
Þó að ég myndi sækja um hjá Íslenska dansflokknum af einskærum áhuga á listdansi, sem er ríkisstyrktur eins og landbúnaðurinn, er ég hræddur um að hugmynd minni yrði ekki fagnað, vegna líkamlegs ómöguleika.
Þetta er eins og að fá fæturna aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þetta sé rétt hjá þér. Reyndar gefur þessi rekstur honum færi á að stunda refaskytterí, sem störf á bensínstöð til dæmis gera ekki.
Jón Halldór Guðmundsson, 4.9.2008 kl. 11:27
Að ógleymdu fuglaskytteríi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.9.2008 kl. 11:34
Sæll Heimir
Það er því miður of algengt að færni og hæfni fatlaðra einstaklinga er dregin í efa af ófötluðum og sérfræðingum og þeim þar af leiðandi ekki gefin tækifæri á að reyna á sig til fullnustu og lifa því lífi sem hugur þeirra stendur til.
Kristinn Halldór Einarsson, 4.9.2008 kl. 11:53
Mikið rétt hjá þér KHE það hef ég svo sannarlega reynt á eigin skinni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.9.2008 kl. 13:47
Kannski og þá bara kannski er þetta það starf sem hann Ástþór karlinn kaus sér og vill vinna við? Og kannski og þá bara kannski er hann helvíti góður bóndi þrátt fyrir annmarka... En það er bara hugdetta.
Huldabeib, 4.9.2008 kl. 13:54
Ég veit um menn sem hafa verið svo veikir í baki að þeir geta vart snúið sér í rúminu eða andann dregið af kvölum og því enga vinnu getað stundað, sem er auðvitað ákveðin fötlun. En þegar þeir hafa skriðið upp á fjórhjól eru þeim allir vegir færir. Þeir þeytast um fjöll og firnindi, vitjandi um greni og skjótandi tófur.
En þetta á auðvitað ekki um Ástþór sem sannarlega á við fötlun að stríða en hefur sýnt fádæma seiglu og þrautseigju. En fjármálakerfið Íslenska tekur slíkt ekki inn í sitt reiknilíkan um arðsemi og þvíumlíkt. Mér finnst viðleitni hans að sniðganga fötlun sína aðdáunarverð og til eftirbreytni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.9.2008 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.