Falleinkunn í dönsku

Ungur maður hér á blogginu segir frá fyllerísferð sinni og félaga sinna til Kaupmannahafnar.

Honum segist svo til að hann hafi lent í orðasennu við Dana og henni lauk með því að hann, (eftir stutt námskeið í dönsku) sagði við hann: ég klíp þig - "jeg kniber dig".

Ungi maðurinn hélt í fyrstu að hann væri að sega "ég drep þig", en einhver mannvitsbrekkan sagði honum að það væri ekki andi orðanna sem hann sagði, heldur þýddi þetta "ég ríð þér".

Nú upplýsist ungi maðurinn um að mun meiri og hættulegri ógnun fólst í orðum hans því hann hótaði að klípa manninn sem hann vildi drepa í bræði sinni.

Verður milliríkjadeila úr  svo alvarlegri hótun?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband