30.7.2008 | 21:04
Neitað um afnot af salerni í þvagþröng.
Ég hef tekið eftir því að Skeljungur er að draga mjög úr þjónustu við viðskiptavini sína.
Fyrir nokkrum vikum kom ég á bensín- og veitingasölu þeirra við Birkimel og var alveg í spreng, en var neitað um aðgang að salerni.
Í dag var svipað ástatt fyrir mér er ég var staddur í Árbæjarhverfi og var mér synjað á veitinga- og olíusölu þeirra við Hraunbæ.
Það er auðvitað enginn gróði af svona þjónustu, en ég hefði glaður greitt fyrir afnotin því aðstaðan er fyrir hendi.
![]() |
Græða fimm milljónir á dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki skilda að hafa salernisaðstöðu þar sem er veitinga aðstaða ?
Jón Aðalsteinn Jónsson, 30.7.2008 kl. 21:14
Það hélt ég, en Skeljungur er líklega með undanþágu sökum lélegrar afkomu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.7.2008 kl. 21:29
Upptekið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.7.2008 kl. 21:41
Salerni eru aðeins fyrir viðskiptavini, Svo sagði Georg Bjarnfreðason í þáttunum Næturvaktin.
Sölvi Arnar Arnórsson, 31.7.2008 kl. 00:25
Ég missti af þessum þáttum og þekki því ekki til fleygra svara þessa mæta manns.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.7.2008 kl. 09:44
Ekki skil ég Heimir, hvað þú ert að gera á Skeljungsbúllum ef þeir hafa ekki áhuga á að þjónusta þig.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.7.2008 kl. 21:51
Hvað gera menn ekki í þvagþröng Axel?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.8.2008 kl. 07:21
Láta bara vaða fyrir utan
Jón Rúnar Ipsen, 1.8.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.