Kveðja til Engilbertsson.

Hún hefur greinilega lifað betri tíma. Hún hefur líka ábyggilega verið fallegri og notið meiri virðingar samferðafólksins. Greindarlegt yfirbragð hennar og tilsvör báru vott um langa skólagöngu.Líklega við sænska háskóla.
Núna á hún vart ofaní og því síður á. Hún gaf sig á tal við okkur á útiveitingastað í Malmö og bað okkur að lána sér fyrir bjór.
Hann var íslenskur og átti hug hennar allan. Hann fór heim til verðandi konu sinnar fyrir a.m.k. þrjátíu árum og hún hefur ekki litið glaðan dag síðan.
Hún bað fyrir kveðju til Engilbertsson.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband