12.7.2008 | 12:42
Vímuútilega með "tilgang".
Það er virkilega gaman þegar ungt fólk tekur sig til úti í hinum stóra heimi og stormar tugum saman til landsins að mótmæla virkjunum.
Þetta unga hugsjónafólk eyðir einhverjum ósköpum af dýrmætu bensíni til að koma sér þægilega fyrir við mótmælaaðgerðir á blautu og köldu landinu okkar.
Hugsjónafólkið getur varla verið allsgáð þegar það leggur alla þessa fyrirhöfn á sig til að mótmæla virkjanaframkvæmdum sem stuðla að því að draga úr rekstri stóriðju víða um heim sem rekin er með raforku fenginni frá kola- og olíukynntum raforkuverum.
Á meðan þetta fólk veldur ekki skaða á öðru en eigin heilabúi með vímuefnanotkun, þarf ég svo sem ekki að hafa áhyggjur af því.
Mótmælabúðir á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að ásaka fólkið á Hellisheiði um dópneyslu?
Andrea, 12.7.2008 kl. 13:36
Ekki er þetta nú málefnalegt að sverta fólk með ásökunum sem hafa ekkert með viðfangsefnið að gera, eintómar nornaveiðar og þú hefur ekkert fyrir þér í þessu. Svona skrifar enginn allsgáður maður opinberlega... ertu þú ekki bara sjálfur dópisti?
Guðmundur Ásgeirsson, 12.7.2008 kl. 13:54
"Hugsjónafólkið getur varla verið allsgáð......."
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.7.2008 kl. 13:58
þAÐ er kanski ekki dópað en ef hverju tekur það ekki til heima hjá sér áður en það kenur hingar til lands eingöngu öðrum til leiðinda . Ekki spurning það á að snúa þessu fólki við á flugvellinum
Jón Rúnar Ipsen, 12.7.2008 kl. 14:13
Víman þarf ekki að vera af völdum óleyfilegra vímugjafa.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.7.2008 kl. 17:15
Bull.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.7.2008 kl. 03:24
Tenzing telur þú að "stóriðja víða um heim" sé að framleiða eitthvað sem engin eftirspurn er eftir? Eiga menn einfaldlega að hætta að nota þessar vörur eða sætta sig við margfalt verð vegna minnkandi framboðs? Værir þú sáttur við að hjólið sem þú ætlar að kaupa, 4 eða 5 eða jafnvel 10 faldaðist í verði vegna þessa? Jú auðvitað ertu það, hvernig spyr ég? Afsakaðu.
Vistkvíðasjúklingar í Noregi fengu því framgengt að vatnsaflsvirkjunum var lokað, þær lagðar niður og landinu "skilað" til baka. Allir ánægðir hvað menn voru orðnir iða grænir og litu vel út í augum heimsins.
En minnkuðu hinir nýgrænu nossarar raforkunotkunina til samræmis minnkuðu framboði. Nei svo grænir ætluðu þeir ekki að vera áttu ekki von á að augu heimsins kæmu auga það smáræði.
Þá þurfti að fá rafmagnið annarstaðar frá og það er keypt frá Póllandi þar sem það er framleitt með brennslu á brúnkolum. Sannarlega vistvæn aðgerð hjá vistkvíðasjúkum "frændum vorum". Er þetta til eftirbreitni Tenzing?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.7.2008 kl. 13:01
Smá mistök hér að ofan röng mynd birtist hér er sú rétta.
Vistkvíðasjúklingur
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.7.2008 kl. 13:10
Godur Axel.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.7.2008 kl. 10:10
Og Norðmenn keyptu bara það rafmagn sem vantaði frá Svíðjóð í staðinn...Úps enn það er frá kjarnorkuverum.
Ægir , 16.7.2008 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.