16.6.2008 | 23:27
Ögmundur Jónasson þarf að lesa sér til.
Þær fjórar manneskjur, starfsmenn Strætó sem ennþá ætla að koma framkvæmdastjóra Strætó úr starfi gera sér nú mjög dælt við Ögmund Jónasson alþingismann og formann BSRB. Ögmundur hefur fallið í þá gryfju að taka mark á þessu fólki og orðið sér til skammar.
Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi ekki að taka saman óhróðurinn sem þau hafa látið frá sér á prenti (annað þræta þau fyrir) og senda ÖJ. Hann þarf ekki að lesa lengi til að sjá hvaða mann þau hafa að geyma.
Þá vaknar sú spurning hvort rifja eigi upp sögu trúnaðarmanns hjá Ísal sem eitt sinn var og frægur varð fyrir störf sín þar. Mikil blaðaskrif urðu þá um yfirlýsingar mannsins og hæg heimatökin að safna þeim skrifum saman og sjá hvort ekki megi greina líkt með árásum sama manns á Reyni Jónsson hjá Strætó núna og árásum hans á Rannveigu Rist forstjóra álversins þá.
Það þarf ekki að taka fram að Rannveig vann þann slag eins og Reynir Jónsson mun gera núna.
Það er reyndar með hálfum huga að ég set þessar línur á blað því mér er ekki tamt að hnýta í afvelta fólk, en ég læt slag standa að þessu sinni.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.