15.5.2008 | 17:38
KR komst á toppinn á laugardag.
Hallgrímur og Þorvaldur sendu KR-klúbbnum þessa mynd og þessa kveðju og þökkum við þeim kærlega fyrir.
Við Gröndal bræður; Hallgrímur og Þorvaldur (sá þriðji, Lúðvík komst ekki vegna annara ferðalaga), máttum til að senda klúbbnum þessa mynd. Við fórum með Ferðafélagi Íslands uppá Hvannadalshnjúk þann 10. maí s.l.
Við höfum allir í gegnum árin stutt fast við bakið á KR í knattspyrnu, enda hefð í fjölskyldunni að styðja þetta fornfræga félag; fjölskyldufaðirinn Halldór S. Gröndal uppalinn og fæddur í vesturbænum.
Höfum upplifað hungrið og eftirvæntinguna á 9. og 10. áratugnum og gleðina þegar þetta loksins kom árið 1999.
KR fáninn var með í för á Hvannadalshnjúk og þegar á toppinn var komið var hann að sjálfsögðu dreginn upp og myndaður; enda við hæfi á toppnum á Íslandi !! Veðrið var ekki alveg uppá það besta, útsýni ekkert, en tilfinningin samt frábær ;)
Myndin er tekin nákvæmlega kl. 15:34 á laugardag, á sama eða svipuðum tíma og staðan var 1-1 gegn Grindavík. Af toppnum voru sendir góðir straumar og viti menn; leikurinn fór 3-1 KR í vil ;)
Mynd: Þorvaldur til vinsti og Hallgrímur til hægri.
Af heimasíðu KR.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.