1.5.2008 | 17:32
Í ræðu dagsins var skotið yfir markið.
Ég skellti mér í kröfugöngu í dag. Heilmikið labb því fyrst gekk ég í hálf tíma til að komast í gönguna. Gat ekki hugsað mér að ganga á eftir merki míns félags að þessu sinni en gekk fast á eftir fána samtakanna BSRB.
Að lokinni göngu þáði ég kaffi hjá Vinstri grænum Á Vesturgötu 7 og ljómandi góða hjónabandssælu með.
Að þeim veitingum loknum fór í kaffi hjá BSRB á Grettisgötu 89 og þar heldur betur margt um manninn. Félagið mitt auglýsti ekki einu sinni á heimasíðu sinni að kaffi væri á boðstólum 1. maí og er þetta þó um þrjú þúsund manna félag.
Þau er líklega of upptekin við að reyna að stjórna opinberu fyrirtæki fyrir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu.
Ég fór að fordæmi þess sem getið var í pistli hér að framan og mótmælti afskræmdu lýðræði félagsins míns með göngunni.
Ræðu dagsins hef ég lýst með fyrirsögn pistilsins.
Formaður SFR: Splundruð þjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst ræða formanns SFR mjög kjarnyrt og góð. Ég gekk með einni af lægst metnu stéttum þessa stéttskipta ríkis, Sjúkraliðafélagi Íslands
Sigrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 18:19
Mér fannst ræðan of kjarnyrt Sigrún. Sjúkraliðar eru hátt skrifaðir hjá mér!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.5.2008 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.