28.4.2008 | 09:49
Ljót lýsing.
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að skrifa meira um hvíldartíma atvinnubílstjóra en gert hefur verið um skeið. Ég rakst á skrif strætóstjóra hér á blogginu og get ekki látið hjá líða að benda öðrum á:
"Strætóbílstjóri getur óáreittur ekið sína vakt á strætisvagninum, farið beint á malarflutningabíl eða rútu að aflokinni vaktinni, og jafnvel endað sólarhringinn á leigubíl. Ekkert eftirlitskerfi er utan um þetta. Margir vinna einmitt á þennan hátt til að ná upp launum sínum.
Vaktir strætóbílstjóra hafa lengst sífellt síðustu ár, vinnuhlé eru stopul og háð umferð. Raunveruleg vikuleg vinnukvöð strætóbílstjóra er 48 stundir á viku, flestir vinna miklu,miklu meira en það. Hvernig afsakar eftirlitsaðilinn, vegagerðin þetta? Afsakanirnar eru þær að almenningsvagnar séu á undanþágu samkvæmt lögum EES, og þurfi ekki að nota skífur þar með. Einnig að undanþága sé í lögum sem þýði að öllum sé sama hversu mikið strætóökumaður vinnur á meðan hann er ekki meira en 50 km. frá höfuðstöðvum.
Það er aukaatriði að hann kemst kannski varla út úr vagni sínum á vaktinni, sé umferðin og færðin þung. Það virðist einnig vera aukaatriði að hann vinnur á sömu götum og þeir sem þurfa að hlíta lögunum um hvíldartíma."
Getur verið að þarna vanti öryggistrúnaðarmann?
![]() |
Sturla: Ég berst fyrir ykkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1033302
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.