26.4.2008 | 10:32
Verslun á villigötum?
" Það er full þörf á að taka tillit til kaupenda sem komnir eru yfir sextugt. Annað væri bara heimska fyrir fyrirtæki sem eru í verslun og þjónustu" segir Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.
Ofangreind tilvitnun er úr viðtali Þóru Kristínar Þórsdóttur í 24 stundum í dag við Sigurð Jónsson.
Hvers vegna þarf framkvæmdastjórinn að taka þetta fram?
Ég er ekki nema sextíu og tveggja ára og finn engan mun á mér og þegar ég var þrjátíu og tveggja, fjörutíu og tveggja eða fimmtíu og tveggja.
Ég þarf sömu þjónustu í dag og þegar ég var þrjátíu og tveggja.
Varðandi verslun og þjónustu hefur engin breyting orðið á kröfum mínum eða þörfum.
Það má að vísu færa verslunina aftur heim í hverfin, því ögn lægra vöruverð í fáum stórum verslunum færir mér ekkert nema aukinn ferðakostnað; ekki betri þjónustu nema síður sé og alls ekki ódýrari vöru þegar tillit er tekið til aðdráttakostnaðarins.
Ég fæ mikið verri þjónustu og mæti oft á tíðum ókurteisi í verslunum í dag.
Stórar verslanakeðjur þurfa að kenna unga fólkinu sem er við störf á kössunum almenna kurteisi og að þekkja muninn á afriti og kvittun svo lítið dæmi sé nefnt.
Unga fólkið er allt af vilja gert en vantar fræðslu.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.