Vinstri grænir og Sjálfstæðisflokkur í næstu ríkisstjórn er mynstur sem margir geta hugsað sér.
Flokkarnir eru samstíga um margt og ber þar líklega hæst afstaðan til Evrópusambandsins.
Ingibjörg Sólrún hefur jú lýst því yfir opinberlega að næsta kosningabarátta muni öðru fremur snúast um umsóknaraðild þjóðarinnar að Evrópusambandinu.
Hvenær kosningabarátta hefst er afstætt, en þegar hafin er umræða um kosningamál má ætla að baráttan sé hafin. Því er ekki seinna vænna að þreifingar hefjist milli þessara flokka sem eiga svo margt sameiginlegt.
Kosningar til Alþingis þurfa ekki endilega að vera á fjögurra ára fresti.
![]() |
Vinstri grænir sækja á í nýrri skoðanakönnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert sem sagt að mæla með bandalagi um kyrrstöðu og fortíðarhyggju.
Jón Ingi Cæsarsson, 22.4.2008 kl. 08:26
Jón Ingi. Hvort heldur þú að viturlegra sé, að byggja á bjargi eða sandi?
Þorkell Sigurjónsson, 22.4.2008 kl. 08:34
Verður ekki kyrrstaða í atvinnumálum ef við förum í Evrópusambandið?
Að vísu fer verðbólgan niður, en atvinnuleysið eykst og virðist það óumflýjanlegt í þessu sambandi Evrópuþjóðanna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2008 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.