29.10.2006 | 17:50
Borgar Baugur brúsann fyrir Guðlaug Þór Þórðarson?
Mér varð verulega hverft við þegar ég í dag heyrði að Baugur hafi borgað kosningabaráttu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns í afstöðnu prófkjöri.
Ástæðan er einföld, ég hef ekki enn fyrirgefið þeim Baugsfeðgum framkomuna þegar þeir voru að hasla sér völl með alræmdum bolabrögðum á matvælamarkaðnum. Þegar æ fleiri birgjar hækkuðu verð að tilskipan Baugsfeðga, til okkar minni spámanna í kaupmennskunni sem hokruðum á hornum samfélagsins og endaði með að við fórum á hausinn og höfum ekki borið barr okkar síðan.
Samkeppnisyfirvöld höfðu aldrei döngun í sér til að setja þeim stólinn fyrir dyrnar. Haft er fyrir satt að feðgarnir hafi mútað þeim á ýmsan hátt svo sem með Floridaferðum og fögrum konum eins og þeir eru þekktir fyrir fyrir utan beinar greiðslur.
Hvað um það.
Ég hefði kannski ekki tekið jafn einarða afstöðu með GÞÞ hefði ég vitað að hann væri á spenanum hjá Baugsfeðgum sem ég hugsa enn þegjandi þörfina.
Hver upplýsir málið?
Ástæðan er einföld, ég hef ekki enn fyrirgefið þeim Baugsfeðgum framkomuna þegar þeir voru að hasla sér völl með alræmdum bolabrögðum á matvælamarkaðnum. Þegar æ fleiri birgjar hækkuðu verð að tilskipan Baugsfeðga, til okkar minni spámanna í kaupmennskunni sem hokruðum á hornum samfélagsins og endaði með að við fórum á hausinn og höfum ekki borið barr okkar síðan.
Samkeppnisyfirvöld höfðu aldrei döngun í sér til að setja þeim stólinn fyrir dyrnar. Haft er fyrir satt að feðgarnir hafi mútað þeim á ýmsan hátt svo sem með Floridaferðum og fögrum konum eins og þeir eru þekktir fyrir fyrir utan beinar greiðslur.
Hvað um það.
Ég hefði kannski ekki tekið jafn einarða afstöðu með GÞÞ hefði ég vitað að hann væri á spenanum hjá Baugsfeðgum sem ég hugsa enn þegjandi þörfina.
Hver upplýsir málið?
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bækur | Breytt 30.10.2006 kl. 14:43 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á ekki von á því.
Mér finnst að stuðningsmenn frambjóðenda í prófkjöri eigi að vita hver kostar átakið.
Ég held líka að fleiri séu svona barnalegir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.10.2006 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.