11.4.2008 | 08:24
Áhættan í hnotskurn af sjálfstæðum rekstri og undirboðum í verk.
Vandi verktakanna á stóru bílunum eykst með hverjum deginum sem þeir verja í fundahöld og mótmælaaðgerðir. Nægur er hann fyrir þegar eldsneytisverðið lækkar ekki og afborganir af atvinnutækjunum hafa hækkað af völdum falls krónunnar.
Þetta er áhættan af sjálfstæðum rekstri og naumum tilboðum í verkefni.
Því fyrr sem þeir gera sér grein fyrir að þeir þurfa sjálfir að súpa seyðið af ákvörðunum sínum því betra fyrir þá og almenning.
Bílstjórar fresta aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mikill miskilningur að allir verktakar séu að mótmæla. Þarna er um að ræða einyrkja sem vilja sniðganga almennan rétt launamanna um matar og kaffihlé sem talist hefur til kjarabaráttu seinustu aldar.
Alvöru verktakar með menn í vinnu verða gefa starfsmönnum sínum matar og kaffihé (á launum) en forskot einkaaðilanna var að sniðganga þau mannréttindi og afkasta með því meira á styttri tíma og geta með því kannski boðið aðeins lægra í verkið.
KLM var helvíti góður í "Íslandi í dag" í gær og Kastljósinu þar sem hann spurði spyrilinn hvort við vildum að ökumenn stórra bifreiða mættu vinna ótarkmarkað með tilheyrandi hættu fyrir almenna umferð. Ég segi nei.
Grein G. Pétur í 24.st. í gær um aksturs og hvíldartíma mjög góð upplýstu málið verulega fyrir mér og nú tel ég mig skilja vandann (sem enginn er) en ég hafði hrifist af upphrópunum bílstjórnanna hélt að allt væri í steik en það er langt því frá og ég eins og aðrir var hafður að fíbli í þessu máli með röngum málflutningi óábyrgra manna sem stunda upphrópanir sem engin innistæða er fyrir.
hugmynd (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 08:57
Ég hef staðið í þeirri meiningu að einyrkjarnir bjóði í verk, jafnvel undirbjóði í verk og ráði síðan ekki við að standa við tilboðin ef verðlags- og gengisbreytingar verða.
Vel má vera rétt að þeir séu ekki "verktakar" í þeim skilningi orðsins sem þú leggur í það.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.4.2008 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.