14.3.2008 | 21:17
Bíddu Kristín eftir þætti Guðmundar Ólafssonar á Sögu.
Einn er sá maður sem er öðrum hæfari í málefnum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, en það er Guðmundur Ólafsson hagfræðingur.
Hann mun að líkindum halda framhaldsfyrirlestur um málið föstudag eftir páska í útvarpi Sögu í þætti Sigurðar Guðmundar Tómassonar.
Kristín Ingólfsdóttir getur frestað skipun nefndar og beðið sallaróleg eftir niðurstöðu Guðmundar.
HÍ lítur dóm yfir prófessor alvarlegum augum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nú vita allir að halldír laxnes notaði heimildir frjálsum höndum...en hann er skáls! Hannes Hólmsteinn er prófessor og skrifar í nafni þess?
Svo hafa tímarnir breyst?...eða hvað?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.3.2008 kl. 21:29
Dómurinn kemur mér einkennilega fyrir sjónir Anna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.3.2008 kl. 21:33
Ég fagna þessum dómi - hann er réttur skv. íslenskum lögum. Dómurinn sýnir að sá sem um ræðir er ekki undanskilinn lögum þessa lands. Vafasamar upphrópanir þess dæmda hafa ávallt verið til að sjá þrönga mynd af eiginhagsmunum hans sjálfs og hans vinum. Afskaplega lítið álit á manninum og hann ætti að segja lausu starfi sínu í HÍ og halda sér saman það sem eftir er.
PP (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 21:50
Ætlar enginn að fjalla um ritstuld prófessors á efni nemenda sinna í gegnum árin?
Þar sem hann birtir það sem sitt!!!
Jónas Arnars (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 21:55
Bæði Halldór og Þórbergur væru ekki til ef svona hefði verið dæmt þegar þeir voru að skrifa. Allt þeirra efni meira og minna stolið og skrumskælt, sjáum Gerplu og Íslandsklukkuna á að dæma Halldór fyrir þær? Held að ef maðurinn hefði ekki verið Hannes Hólmsteinn Gissurarson þá hefði ekki verið kært og hann ekki heldur dæmdur hefði verið kært. Þetta er auðsjáanlega pólitískur dómur og hugsanlega stjórnarskrárbrot því ritstuldur var það ekki, þar sem það fór aldrei á milli mála hvaðan efnið var. Kannski á Guðný aðeins að anda núna og hugsa til dæmis um myndirnar sínar, er það stuldur á persónu einstaklings þegar persónur í kvikmyndum eru auðsjáanlega byggðar á einhverju sem enn er á lífi?
Einar Þór Strand, 14.3.2008 kl. 21:59
Þetta er makalaus málfutningur Einar! Það er reiginmunur á skáldum og fræðimönnum og fram að þessu hefur Hannes talið sig til þeirra síðari. Þetta er eins og að bera saman epli og appelsínur. Ef nemandi Hannesar hefði skilað honum ritgerð með sambærilegum vinnubrögðum hefði Hannes réttilega gefið honum 0. Ritstuldur varðar reyndar við brottrekstur.
Anna (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 22:17
HHG hlýtur að fara með dóminn fyrir mannréttindadómstólinn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.3.2008 kl. 22:43
já þetta er einkennilegur dómur..algerlega sammála því!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.3.2008 kl. 22:43
Ég er sammála Einari Þór Strand að ekki hefði verið kært ef einhver annar hefði átt hlut að máli en Hannes Hólmsteinn.
Það er svo mikil pólitísk þykkja hjá Guðnýju Halldórsdóttur í garð Hannesar Hólmsteins að undrun sætir.
Vona svo sannarleg að það hlakki í henni yfir sigrinum til æviloka.
Lokum svo Gljúfrasteini eða leyfum henni að reka þar safn á eigin kostnað.
Nógu lengi greiddi þjóðin þessum manni laun.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.3.2008 kl. 22:59
Hef aldrei verið hrifin af Hannesi Holmsteini og tel hann hafa alveg verið "á mörkunum" í skáldritum sínum...en það breytir ekki því að dómurinn er undarlegur...og maður er alltaf að "stela " hugmyndum...en kannski er ég að misskilja?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 14.3.2008 kl. 23:14
Rektor H.Í. lítur málið alvarlegum augum... en hvernig lítur Guðmundur Ólafsson á málið? Hann kemur vonandi til með að skýra þetta á Útvarpi Sögu, sem er bara tilhlökkunarefni. Guðmundur, (Lobbi) minn ágæti kennari í vetur, er maður sem kann að nefna hlutina réttum nöfnum.
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 23:17
Pólitíkin lætur ekki að sér hæða Jóhann Örn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.3.2008 kl. 23:17
Það eina sem ég veit er að ef einhver annar prófessor eða kennari við HÍ hefði gerst brotlegur með þessum hætti væri þegar annaðhvort búið að áminna hann eða jafnvel reka hann.
María Kristjánsdóttir, 15.3.2008 kl. 19:39
Ljótt að heyra María.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.3.2008 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.