Hér skýtur skökku viđ.

Eftir ađ hafa fylgst međ skrifum um Kumbaravog á árum áđur, bćđi í Morgunblađinu og DV á undanförnum misserum finnst mér skjóta skökku viđ ţegar ég les niđurlag fréttar mbl.is í dag.

Ragnar K. Agnarsson, systir hans Erna  of frćnka ţeirra Guđrún Sverrisdóttir hafa öll talađ og skrifađ á annan veg og eru öll trúverđugt og sómakćrt fólk.

Hví heyrist álit ţeirra ekki né sést í skýrslunni?

Vonandi tekur nefndin sér ekki ţrjú ár til verksins eins og talađ er um og vinnu jafn yfirvegađ ađ Kumbaravogsskýrslu og Breiđavíkur. 

"„Hér var líklega um ađ rćđa fyrstu fjölskyldureknu uppeldisstofnunina á Íslandi og var áhersla lögđ á kristilegt uppeldi, enda ţau hjón mjög trúuđ. Í blađaviđtölum viđ Kristján [Friđbergsson, forstöđumann heimilisins] frá ţessum tíma lagđi hann gjarnan áherslu á ađ um hlýlegt heimili vćri ađ rćđa en ekki stofnun. Ţetta rekstrarform ţykir í dag börnum hagfelldast sem ţurfa á langtímameđferđ fjarri kynforeldrum sínum ađ halda.“"


mbl.is Kumbaravogsbörn vilja rannsókn sem fyrst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég tek fullt mark á umsögnum allra sem hafa veriđ ţarna. Hver upplifir veruleikann á sinn hátt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.2.2008 kl. 18:27

2 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Mér er spurn. Geta umsjónarmenn unglingaheimila misnotađ börn í kynferđislegum tilgangi og komist upp međ ţar sem lögregluyfirvöld, ákćrđ um ađ hafa notađ pyntingar á sakborningum í umdeildasta sakamáli Íslendinga Mál 214 á síđustu öld vilja hylma yfir glćpina til ađ upp um ţá komist ekki...

Guđrún Magnea Helgadóttir, 23.2.2008 kl. 21:37

3 Smámynd: Salka

Ég var međ Jóhönnu á Kumbaravogi, af hverju er veriđ ađ gera hanna ótrúverđa hefur hún ekki ţolađ nóg, hvar er kćrleikurinn.

Salka, 25.2.2008 kl. 12:50

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég er sammála ţér Salka, enginn hefur rétt á ađ draga reynslu ţessa fólks í efa. Nóg er samt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.2.2008 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband