17.2.2008 | 12:50
Treystir einhver Gísla Marteini, Hönnu Birnu og Ţorbjörgu Helgu?
Borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins eru einstaklega seinheppnir.
Síđan REI-málinu var klúđrar fyrir fáeinum mánuđum međ makki ađ baki ţáverandi borgarstjóra, hefur hvert klúđriđ af öđru litiđ dagsins ljós og er engu um ađ kenna en gćfuleysi fulltrúanna.
Sá eini sem getur boriđ höfuđiđ hátt er Kjartan Magnússon guđfađir núverandi meirihluta.
Hanna Birna, Gísli Marteinn og Ţorbjörg Helga eru öll upptekin af frekara makki og hafa fyrir löngu gleymt hvers vegna ţau voru kosin og falin ţessi mikla ábyrgđ af ţáverandi Sjálfstćđismönnum.
Ţađ er viđ ţau ađ sakast hvernig komiđ er fyrir Sjálfstćđisflokknum í Reykjavík ásamt međ formanni og varaformanni sem léđu máls á ţví ađ makka ađ baki Vilhjálms Ţórmundar.
Nú í dag kemur fyrst yfirlýsing frá Gísla Marteini, sem ađ sjálfsögđu átti ađ vera komin fyrir margt löngu, en nú loksins skynjar hann ađ ţau hafa málađ sig út í horn.
Hver treystir ţessu fólki?
Flokkur: Borgarstjórn | Facebook
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er hjartanlega sammála ţér í ţessu. Mér finnst Kjartan Magnússon gnćfa upp úr í ţessu. Hann fer hćgt og honum hefur ekki veriđ hampađ né kastljósinu veriđ beint svo mjög ađ honum. En hann standur ađ baki sínum manni. Flokkurinn hefur sjálfur grafiđ sína eigin gröf.
Kristinn Sigurjónsson, 17.2.2008 kl. 13:11
Ţví miđur Kristinn er flokkurinn ađ grafa eigin gröf og gerir sér litla gein fyrir ţví:(
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.2.2008 kl. 13:35
Ţađ er lítill munur á kúk og skít.
En var ekki Geir allsherjargođi ađ lýsa yfir stuđningi viđ Villa ef hann vildi vera áfram? Sem segir okkur ađ forusta flokksins sé í molum, sem er hiđ besta mál. Áfram Geir! 
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.2.2008 kl. 14:29
Ekki ég ...
Gísli Hjálmar , 17.2.2008 kl. 15:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.