30.1.2008 | 12:54
Örvæntingarfullt ákall.
Mannvonskan á sér margar hliðar og alltaf heyrir maður eitthvað nýtt.
Í morgun heyrði ég á tal konu sem hringdi í Arnþrúði í beina útsendingu á Sögu. Henni var mikið niðri fyrir vegna þess að dætur hennar tvær eru hættar að tala við hana og halda barnabörnum hennar frá henni.
Hún nafngreindi þá eldri og margsagði að hún vonaðist til að hún heyrði í sér.
Konan sagðist hafa drukkið ótæpilega fyrir mörgum árum en væri löngu hætt.
Öll erum við breysk, en hvar eru mörkin, hver er tilgangur refsingarinnar, hefnd?
Arnþrúður reyndi að hughreysta konuna og taldi útilokað annað en dæturnar sæju að sér, fyrr en seinna.
Aldrei mun ég annast þig
aftur kæra barn.
Illa amma hljóp á sig
hált er lífsins hjarn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 31.1.2008 kl. 17:39 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.