Kveðja til stelpnanna á B-sex.

Þegar ég fór framúr fyrsta sinn eftir aðgerðina var úrval kvenna að aðstoða mig.
Hanna sjúkraþjálfari stjórnaði aðgerðinni og henni til aðstoðar voru Fríða sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur sem mig minnir að hafi verið Kristjana.
Það er ekki að orðlengja það að ég "lenti" í faðmi Fríðu.
Síðan er Fríða samnefnari fyrir deildina B-6 í mínum huga.

Í faðmi þér hvíldi ég Fríða,
fljótur var tíminn að líða.
Ég kom til þín hró
og fór út sem frjó.
Vel á minnst, við gleymdum að.... dansa.

Ég sendi öllum fallegu stelpunum á deildinni mínar bestu þakkir fyrir einstakt viðmót og alúð þessa tíu daga sem ég var hjá ykkur.Heart
Í minningunni gleymist sársauki og önnur óþægindi og hlýtt viðmót ykkar stendur upp úr.
Auðvitað þakka ég Karli,  Helga, Veigari, Elvari og Ernu líka, en það er öðruvísi ef þið skiljið mig?Wink

 

Ekki má gleyma henni Dröfn á gjörgæslunni,  sem þvoði mér hátt og lágt og smurði mig með Aloe Vera að því loknu. Hvílik ununInLove

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband