1.1.2008 | 15:33
Enginn Moggabloggari.
Það fyrsta sem ég rak augun í þegar ég leit á listann yfir nýja fálkaorðuhafa var, að enginn Moggabloggari er meðal sæmdra.
Menn hafa nú stofnað hagsmunasamtök af minna tilefni og legg ég því hér með til að einhver framtakssamur Moggabloggari boði til stofnfundar Félags virkra Morgunblaðsbloggara (FvM). Tilgangur og markmið FvM yrði einkum að upphefja virka félaga á sem flestum sviðum þjóðfélagsins þeim til lofs.
Annað ekki.
Takið eftir að mér hrýtur ekki broskarl af lykli.
Ellefu sæmdir heiðursmerkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:53 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bolur er vel að broskarli kominn t.d. þeim sem þú sæmir hann Anna. Ég geri ekki kjög leiðinlegar athugasemdir við það, að sinni a.m.k.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.1.2008 kl. 15:59
Og þá má ekki gleyma þeim fjölmörgu sem bættu samfélag sitt og leiddu okkur í allan sannleik um skynsemi fjöldans með djúpviturlegum færslum í tengslum við stóra Lúkasarmálið þar sem andstyggilegir delinkventar fengu, eða hefðu fengið, makleg málagjöld fyrir meðferð sína á varnarlausu dýri; bara ef einhverjir andskotar hefðu ekki asnast til að uppgötva smávægilegt aukaatriði; kvikindið var lífs og við þokkalega heilsu og jafnvel óísparkað. En söm var þeirra gerðin sem úthelltu tárum og hótunum; þeir hefðu ekki látið sitt eftir liggja með handafli ef færi hefði gefist.
Tobbi (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 16:34
Alltaf sannast það að við eigum ekki að dæma svo við verðum ekki sjálf dæmd.
Þakka gott innlegg Tobbi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.1.2008 kl. 17:12
Ég hef til gamans tekið saman lista yfir þá sem líklega hafa fengið tilefnislausar orður á árunum 2000-2007, þetta eru hvorki meira né minna en 66 einstaklingar.
Listan má sjá hér http://otti.blog.is/blog/otti/entry/404351/
Óttarr Makuch, 1.1.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.