Afskaplega falleg sjónvarpsguðsþjónusta með miklum predikara herra Karli Sigurbjörnssyni.

Gleðilegra jóla óska ég öllum lesendum bloggsins míns nær og fjær. Ég hlustaði á biskupinn herra Karl Sigurbjörnsson og get varla orða bundist yfir fegurð og dýpt ræðu hans. Mogginn á vonandi eftir að birta hana í heild svo alþjóð fái notið. Þá var söngurinn hjá Dómkórnum æði fagur þó stundum fari betur að hafa færri í kór. Það voru einkum byrjanirnar sem máttu fara betur. Ég ætti kannski síðastur manna að gagnrýna þærWink.

Annars svellur mér móður í brjósti yfir öllu ranglætinu sem fólk lætur spyrjast um sig,  en bíð betri tíma með frekari útlistanir. Verst þykir mér þegar ranglætið bitnar á börnum og öðrum þeim sem minna mega sín......Angry.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já það eru ekki allir jafn heppnir. en allir óska því að allir fá góð jól en svo er ekki en svona er  ísland dag !!! :(

BLOGGER (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband