22.12.2007 | 12:56
Halló Framnesvegur - Ágúst Ólafur Ágústsson.
Ég geri ráð fyrir að varaformaður Samfylkingarinnar sé upptekinn eins og aðrir þessar stundirnar, en hann sló fram fullyrðingu á blogginu í gær sem ég hef óskað eftir að hann útskýrði, en hann hefur ekki séð sér það fært enn sem komið er a.m.k.
Við aðstandendur erum ríkulega byrg af þolinmæði og getum beðið meðan hann mótar svarið.
Spurning mín verður því endurtekin svo oft sem þurfa þykir:
"Stjórnarflokkarnir eru farnir að berja sér á brjóst vegna lagfæringa á kjörum aldraðra og öryrkja. Varaformaður Samfylkingarinnar Ágúst Ólafur Ágústsson hagfræðingur segir í pistli hér í dag: "Búið er að ákveða stórfelldar kjarabætur fyrir eldri borgara og öryrkja. "Þar sem ég hef ekki orðið þessa var hjá skjólstæðingi mínum sem er öryrki spyr ég á heimasíðu varaformannsins í hverju stórfelldar kjarabætur til handa öryrkjum eru fólgnar.
Við ættingjarnir getum átt von um betri framtíð ef við lítum "gullið" sömu augum og varaformaðurinn.
Ágúst Ólafur, ég ítreka spurningu mína: í hverju eru stórfelldar kjarabæturnar einkum fólgnar?
Og hvað eykst kaupmáttur öryrkja mikið við þessar stórfelldu kjarabætur?"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.