Efast um dómgreind álitsgjafa og hagfræðings.

Ég hlusta alltaf á Guðmund Ólafsson hagfræðing þegar tök eru á og gerði ekki undantekningu í dag þegar hann kom í Silfrið.
Ég hef mikla tilhneigingu til að taka mark á honum, en efast þegar hann fer að tala um Davíð Oddsson. Einhvernveginn hefi ég á tilfinningunni að andúð Guðmundar á Hannesi Hólmsteini hafi færst yfir á Davíð Oddsson svo undarlegt sem það hljómar. Guðmundur Ólafsson og fleiri öfundarmenn Davíðs haga orðum sínum oft á þann veg að Davíð sé eini starfsmaður Seðlabanka Íslands, eða öllu heldur eini maðurinn í brúnni á því fleyi. Þegar svo er í pottinn búið og húsnæði Seðlabankans þráfaldlega kallað "svörtu loft" leyfir maður sér þann munað að efast um dómgreind þess er svo heldur fram og talar á þann veg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband