9.10.2007 | 10:50
Hrós dagsins fær ónefnda konan sem telur ekkert eftir sér þegar ástvinurinn liggur leguna löngu.
Daglega kemur hún í strætó, tekur tvo vagna hvora leið. Heim fer hún með síðustu vögnum sem ganga þann daginn. Hún er sjötug, lágvaxin, hvik í hreyfingum með stór gleraugu. Með stóra tösku á hjólum og góðu handfangi sem að líkindum inniheldur bæði andlegt og líkamlegt fóður fyrir manninn sinn sem hefur legið mánuðum saman á hjúkrunarheimili eftir heilablóðfall.
Ég: "þú ert dugleg að heimsækja manninn þinn". Hún: "þetta er ekki dugnaður, öllu heldur breyting á lífsháttum". Ég: "ég sé að þú hefur gengið langa leið í kvöld". Hún: "Já, ég var að prófa aðra leið og þurfti því að ganga spöl. Ég þurfti nú að ganga alla leið á menningarnóttu, því eitthvað vesen var á vögnunum". Ég: "þú lætur ekkert stöðva þig ?". Hún: "nema ef vera kynni fjöll". Eftir smá þögn og umhugsun:" nei ég held að eitt og eitt fjall myndi ekki stöðva mig". "Lífið tók þessum breytingum og ég er að lifa því".
Ég: "þér er ekki fisjað saman, viltu að ég hleypi þér út á horninu?" Hún: "já þakka þér fyrir ef þú vilt vera svo góður".
Ég: "góða nótt". Hún: "góða nótt".
Hrós dagsins fær ónefnda konan sem telur ekkert eftir sér þegar ástvinurinn liggur leguna löngu.
Ég: "þú ert dugleg að heimsækja manninn þinn". Hún: "þetta er ekki dugnaður, öllu heldur breyting á lífsháttum". Ég: "ég sé að þú hefur gengið langa leið í kvöld". Hún: "Já, ég var að prófa aðra leið og þurfti því að ganga spöl. Ég þurfti nú að ganga alla leið á menningarnóttu, því eitthvað vesen var á vögnunum". Ég: "þú lætur ekkert stöðva þig ?". Hún: "nema ef vera kynni fjöll". Eftir smá þögn og umhugsun:" nei ég held að eitt og eitt fjall myndi ekki stöðva mig". "Lífið tók þessum breytingum og ég er að lifa því".
Ég: "þér er ekki fisjað saman, viltu að ég hleypi þér út á horninu?" Hún: "já þakka þér fyrir ef þú vilt vera svo góður".
Ég: "góða nótt". Hún: "góða nótt".
Hrós dagsins fær ónefnda konan sem telur ekkert eftir sér þegar ástvinurinn liggur leguna löngu.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvílík æðruleysi og tryggð við ástvininn sinn. Hún tekur tímann í það sem þarf að gera og gerir það vel. Það er allt í lagi að lifa hvernig sem lífið kemur ef það sem maður er að gera skiptir máli á einhvern hátt.
Fallegt af þér að hleypa henni út á horninu. Lífið verður svo miklu liðugra þegar við liðkum til fyrir einu og öðru..ekki satt?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.10.2007 kl. 11:15
Þetta er ótrúlega falleg saga að öllu leiti,lýsir ykkum báðum..........ekki síst að þú skulir hafa tekið eftir þessari fullorðnu konu og hrifist.Fegurðin er víða.Er konan ekki að sýna þarna skilyrðislausa ást ?Mörg okkar halda að hún sé ekki til.
Hallgerður langbrók (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 11:41
Ég trúi núna á ást án skilyrða.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.10.2007 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.