19.9.2007 | 19:43
Auđvitađ er Svandísi ekki illa viđ sjúklinga...
... svo ég svari sjálfum mér.
Til skýringar á fyrri orđum mínum birti ég eftirfarandi:
Á árum áđur nánar tiltekiđ 1990-1991 tók ég mér frí frá launuđum störfum í um 12 mánuđi og sinnti vistunar - og húsnćđismálum geđsjúkra.
Ţá var ástandiđ ţannig ađ engin sambýli voru og ţeir sem verst voru settir sváfu í sorpgeymslum, ónýtum bátum í Örfisisey, bílhrćjum, "í grenjum" í Öskjuhlíđinni og fleiri stöđum sem ekki hýsa fólk ađ jafnađi.
Ég unni mér ekki hvíldar fyrr en Jóhanna Sigurđardóttir ţá félagsmálaráđherra tók máliđ föstum tökum og ég kominn á gjörgćslu á Landakoti.
Ég hafđi hitt hvern ráđherrann á fćtur öđrum og ađra ráđamenn og kvaddi ţá alltaf međ orđunum "ég kem aftur og aftur ţar til málin eru komin í lag".
Ég hélt dagbók ţessa mánuđi sem nú er geymd á Makka plús og ég kemst ekki í:-(
Síđan kom Ţverárseliđ og hin úrrćđin og fagna ég enn einum áfanganum sem náđist í dag í Borgarstjórn Reykjavíkur ţrátt fyrir mótatkvćđi.
Til skýringar á fyrri orđum mínum birti ég eftirfarandi:
Á árum áđur nánar tiltekiđ 1990-1991 tók ég mér frí frá launuđum störfum í um 12 mánuđi og sinnti vistunar - og húsnćđismálum geđsjúkra.
Ţá var ástandiđ ţannig ađ engin sambýli voru og ţeir sem verst voru settir sváfu í sorpgeymslum, ónýtum bátum í Örfisisey, bílhrćjum, "í grenjum" í Öskjuhlíđinni og fleiri stöđum sem ekki hýsa fólk ađ jafnađi.
Ég unni mér ekki hvíldar fyrr en Jóhanna Sigurđardóttir ţá félagsmálaráđherra tók máliđ föstum tökum og ég kominn á gjörgćslu á Landakoti.
Ég hafđi hitt hvern ráđherrann á fćtur öđrum og ađra ráđamenn og kvaddi ţá alltaf međ orđunum "ég kem aftur og aftur ţar til málin eru komin í lag".
Ég hélt dagbók ţessa mánuđi sem nú er geymd á Makka plús og ég kemst ekki í:-(
Síđan kom Ţverárseliđ og hin úrrćđin og fagna ég enn einum áfanganum sem náđist í dag í Borgarstjórn Reykjavíkur ţrátt fyrir mótatkvćđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:45 | Facebook
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.