3.8.2007 | 11:09
Draumaráðning?
Mig dreymdi draum nýlega sem mig langar að fá ráðningu á.
Þar sem ég veit að á moggabloggi eru margir dulspakir treysti ég á að fá ráðningu draumsins sem er svona.
Ég stend í flæðarmáli við annan mann fyrir framan okkur liggur net út í sjó eða stöðuvatn og næst í netinu eru þrír litlir en ákaflega litskrúðugir fiskar með jöfnu millibili.
Nokkuð lengra frá sé ég stóran fisk fastan í netinu og í þann mund er ég vakna við að hrópa upp: "sá er stór" eða álíka sé ég hendur mannsins við hliðina á mér draga netið að landi að mér fannst fyrir mig.
Að öðru leyti sá ég manninn ekki eða af hvoru kyninu hann var.
Vill einhver vera svo góður að senda mér ráðningu.
Ég tek það fram að ég er mjög berdreyminn.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.