9.7.2007 | 17:02
Handbendi Baugs tjáir sig.......
Mér hefði þótt ástæða til að Valgerður Sverrisdóttir sterkefnuð alþingiskona útskýrði fyrir þjóðinni hversvegna hún hreyfði hvorki legg né lið til að láta framfylgja samkeppnislögum í viðskiptaráðherratíð sinni.
Það er víða hvískrað og pískrað að hún hafi þegið fé úr hendi Hreins Loftssonar fyrir hönd Baugs til að láta kyrrt liggja.
Slíkt verður auðvitað hvorki sannað né afsannað en orðrómurinn lifir.
Visir.is í dag:
"Hreinn Loftsson, fyrrverandi stjórnarfomaður Baugs Group, segist sammála Valgerði Sverrisdóttur fyrrum viðskiptaráðherra um þörfina á sérstakri rannsókn á tilurð Baugsmálsins. Hreinn sagði í samtali við Vísi í dag, að sérstaklega þyrfti að skoða allt í kringum það sem kallað er Bolludagsmálið. "Þar keyrði um þverbak," segir Hreinn, "og það er furðulegt að enginn skuli hafa krafist rannsóknar á því reginhneyksli, sem var hreinlega rugl."
Hann segist vonast til þess að fleiri fari nú að koma fram úr felum og fjalla um þessi mál. "Það er ekki nokkur hemja hvað meðvirknin hefur verið mikil í þessu máli, sérstaklega meðal sjálfstæðismanna. Hreinn segist líka geta staðfest það sem Valgerður segir um hvernig talað var um Baugsmenn, sérstaklega á meðan Fjölmiðlamálinu stóð. "Ég vona bara að fleiri fari að opna sig um hluti sem voru sagðir og hluti sem voru gerðir," segir Hreinn. "
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.